Spánn - guardamar - frábært tilboð! , 999 Óþekkt
20.824.000 Kr.
Fjölbýli
0 herb.
0 m2
20.824.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0


FRÁBÆR TILBOÐ – GUARDAMAR DEL SEGUERA!

Glæsilegar, nýjar og vandaðar tveggja herbergja, tveggja baðherbergja íbúðir í Guardamar Del Seguera nú á frábæru tilboði í takmarkaðan tíma!  Íbúðirnar eru frá 84 m2 og eru annars vegar á jarðhæð með garði eða á efri hæð með sólbaðsaðstöðu á þaki.

 ÍBÚÐIRNAR VERÐA SELDAR MEÐ ÖLLUM INNRÉTTINGUM, HÚSGÖGNUM, ELDHÚSTÆKJUM OG LOFTKÆLINGU. AÐ AUKI VERÐUR ALLUR LÖGFRÆÐIKOSTNAÐUR VIÐ KAUPIN GREIDDUR AF SELJANDA.
EF KAUP ERU STAÐFEST FYRIR LOK MARS ÞÁ ER VEITTUR 5,000,-€ AFSLÁTTUR AF KAUPVERÐI.
BÓKIÐ SKOÐUNARFERÐ SEM ALLRA FYRST!Guardamar Del Seguera er lítill (um 20.000 þúsund íbúar) fallegur bær staðsettur milli Alicante og Torrevieja.  Bærinn er með spænskt hjarta. Þeir sem þar búa og vinna eru margir Spánverjar og mikið líf er í bænum allt árið um kring. Í bænum er öll helsta þjónusta og 14 km breiðar baðstrendurnar eru frábærar. Meðfram ströndinni er afar skemmtileg göngugata sem þakin er veitingastöðum og börum þar sem skemmtilegt er að fá sér hressingu með útsýni yfir hafið og hvíla sig frá sólinni.
 Guardamar er í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð Alicante flugvelli.

ATH! Íbúðirnar hafa verið mjög vinsælar og nú eru einungis 10 íbúðir óseldar í þessum  byggðakjarna.

Nánari lýsing eigna:
- 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi
- Stærð íbúða frá 84 m2 auk garðs eða sólpalls á þaki
- Íbúðirnar eru fullbúnar nýjum húsgögnum
- Loftkæling innbyggð í allar íbúðir
- Sameiginleg sundlaug
- Verslanir, veitingastaðir og barir í göngufjarlægð
- Sér bílastæði með hverri íbúð
- Næg bílastæði við húsin
- Örstutt á næsta golfvöll
- 5 km aksturfjarlægð frá baðströnd

Verð:
Grunnverð íbúða er frá EUR 152.000.-  Miðað við EUR 1 = ISK 137,- nemur kaupverðið ISK 20.824.000,-

Öryggi:

Íslenskir Löggiltir fasteignasalar.   

Skoðunarferðir:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja 2-4 daga skoðunarferðir til Spánar. Tekið er á móti þeim á flugvelli, helstu svæði og eignir skoðaðar og farið yfir kaupferlið.  Ef af kaupum verður tökum við þátt í ferðakostnaði allt að kr. 60.000.- á mann fyrir tvo aðila, eða allt að kr. 120.000.  

Önnur atriði:
- Til viðbótar við kaupverð þarf að gera ráð fyrir 13-14% viðbótarkostnaði, þar af er 10% söluskattur (IVA), og 3-4% stimpilgjöld o.fl.
- Möguleiki er á að fá allt að 70% kaupverðs að láni í spænskum bönkum með föstum vöxtum, sem oft eru á bilinu 2-4%


Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar G Harðarson Löggiltur fasteignasali, í síma: 54 60 600, 662 5599, tölvupóstur [email protected]
Kaupstaður fasteignasala ehf
Rjúpnasölum 1
201 Kópavogur

* Höfum selt eignir á Spáni frá árinu 2000 *


Gjaldskráin hér að neðan gildir ekki um kaup fasteigna á Spáni.

Nánari upplýsingar 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.