- KAUPSTAÐUR FASTEIGNA KYNNIR -
Við getum boðið margar gerðir stálgrindahúsa með fullmáluðum einangruðum samlokueiningum, gluggum, glerveggjum og fleira en þetta er líklegasti ódýrasti byggingarmátin í dag.
Nú getum við boðið stálgrindahús frá ýmsum fyrirtækjum í Evrópu og Asíu á mjög góðum verðum sem uppfylla öll evrópsk skilyrði og á frábærum verðum.
Við vinnum með kaupanda/ arkitekti og yfirverktaka frá fyrstu hugmynd til verkloka. Þannig verður
ódýrasti byggingarmátinn staðreynd.
Hugmyndir af stálgrindarhúsum:
Íþróttahús,verslunarmiðstöðvar,knattspyrnuhús,skrifstofubyggingar, verksmiðjuhús, gripahús, íþróttastúkur, brýr og ýmislegt fleira
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á 3. hæð að Ármúla 42 108 Rvk eða
[email protected][email protected]Nánari upplýsingar
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.