Leiðtogar

Hjá Kaupstað starfar vel valinn og reynslumikill hópur sérfræðinga sem sjá til þess að þú fáir trausta og fagmannlega þjónustu.

Meðal starfsmanna okkar eru lögfræðingar, viðskiptafræðingar og löggiltir fasteignasalar með samtals yfir 50 ára reynslu af sérfræði-, sölu- og þjónustustörfum.

Við erum líka alltaf að leita að nýju hæfileikafólki svo að ef þú hefur hug á að bætast í hópinn endilega sendu okkur línu á netfangið [email protected]

Hólmfríður Kristjánsdóttir

Löggiltur fasteignasali

[email protected]

454-0000

Einar G. Harðarson

Löggiltur fasteignasali

[email protected]

454-0000