Flutningar og þrif

Þrif og flutningaþjónusta Kaupstaðar sérhæfir sig í verkefnum á höfuðborgarsvæðinu tengdum eigendaskiptum fasteigna eða tíðum skiptum notenda þeirra. Hjá fyrirtækinu starfa reyndir einstaklingar sem hafa metnað til að veita afburðar þjónustu en jafnframt tryggja verklagsreglur og gæðaferlar fyrirtækisins það að áhætta verkkaupa á tjóni eða ófullnægjandi afhendingu eignar er lágmörkuð. Þegar mikilvægt er að gæði og öryggi séu tryggð þá er þjónusta sérfræðinga Kaupstaðar ávallt til taks.

Athugið að verðin hér fyrir neðan eru í sumum tilvikum ekki endanleg. Fagaðili mætir á svæðið og metur hvort að aðstæður kalli á breytingu á verðskrá, ýmist til hækkunar eða lækkunar. Ekki hika við að hafa samband á [email protected] með spurningar eða óskir um sérsniðnar lausnir.

Almenn þrif
15.000 kr.
Auk 200 kr. fyrir hvern fermetra
Almenn þrif á fasteign, hentar líka vel þegar er verið að flytja.
Djúpþrif
35.000 kr.
Auk 250 kr. fyrir hvern fermetra
Djúpþrif á fasteign og innanstokksmunum.
Djúpþrif og Rúmföt
40.000 kr.
Auk 250 kr. per fermetra
Djúpþrif á fasteign og innanstokksmunum. Hrein rúmföt eru sett á rúm.
Leiguíbúða þrif
20.000 kr.
Auk 250 kr. per fermetra
Regluleg þrif á íbúð eftir þörf viðskiptavins.
Skammtímaleigu þrif
25.000 kr.
Auk 250 kr. per fermetra
Þrif á íbúð sem er í skammtímaleigu.
Flutningaþjónusta
18.900 kr. / klst
Flutningsþjónusta, allt innifalið.

Algengar spurningar


  • Það er ryksugað og skúrað
  • Yfirborð þrifin
  • Vaskur, klósett, sturta og bað þrifið
  • Þrifið utan á skápum
  • Speglar og kranar fægðir
  • Ruslatunnur tæmdar
  • Skítugt leirtau sett í uppþvottavél eða hreint leirtau sett upp í skáp


Allt sem er í almennum þrifum (sjá fyrir ofan) auk:

  • Heimilistæki eru þrifin að innan og utan (til dæmis ofnar, ískápar, örbylgjuofnar)
  • Veggir og hurðir eru þrifnar
  • Gluggakistur og gluggar eru þrifnir
  • Strokið yfir stóla í eldhúsi


Allt sem er í almennum þrifum og djúpþrifum (sjá fyrir ofan) auk:

  • Rúmföt eru tekin af og hrein sett á


Allt sem er í almennum þrifum (sjá fyrir ofan)


  • Flutningabíll, mismunandi stærðir í boði
  • Tveir flutningamenn (bílsjóri meðtalinn)


Já, við komum með allt frá sápu til sérhæfðra hreinsitækja.


Æskilegt er að enginn sé á staðnum á meðan þrif eru framkvæmd.


Ekkert gjald er tekið fyrir afbókun en við biðjum um að afbókað sé með tveggja daga fyrirvara.

Athugið að ef afbókað er með minna en tveggja daga fyrirvara þá þarf að greiða 30% af grunngjaldi þjónustunnar.


Reikningurinn kemur í heimabankann þinn eftir að þjónustan hefur verið veitt.


Ef þú hefur einhverjar aðrar spurningar þá getur þú sent fyrirspurn á [email protected]