Söluskrá
Skoða nánar
Dalsbraut 26, 260 Reykjanesbær
NÁNARI LÝSINGKaupstaður fasteignasala kynnir: Dalsbraut 26, 260 Reykjanesbær, Mjög falleg og góða 4ra herbergja íbúð á 2.hæð sem er skráð 108,2 fm í góðu nýlegu fjölbýli á frábærum stað í Njarðvík, rétt við grunnskóla, leikskóla og aðra góða þjónustu. Sérinngangur er í íbúð. Svalir eru 18,7 fm út frá stofu, yfirbyggðar og má reikna með stækkun íbúðar upp á um 18 fm. Sérmerkt bílastæði. - SÉRINNGANGUR AF SVALAGANGI, GÓÐAR INNRÉTTINGAR, - ÞRJÚ SVEFNHERBERGI, - 18 FM SVALIR ÚT FRÁ STOFU, - GOTT ÚTSÝNI, - SÉRMERKT BÍLASTÆÐI.Nánari lýsing . Sérinngangur af svalagangi .Forstofa: Er opin og með góðum fataskáp.Eldhús: Opið yfir í stofu. Eldhúsinnréttingar eru ljósgráar að lit með hvítum quartz borðplötum og vönduðum eldhústækjum frá Siemens og Bosch. Ljósgrá falleg innrétting, innbyggð uppþvottavél (sem fylgir). Hágæða harðparketi frá Pergo.Stofa: Opin og björt, harðparket á gólfi, útgengt á rúmgóðar yfirbyggðar svalir.Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp. Harðparket á gólfi.Herbergi 2 : Rúmgott. Harðparket er á gólfiHerbergi 3 : Rúmgott með góðum fataskáp. Harðparket er á gólfi.Baðherbergi: Flísalagt. Rúmgóð opin sturta. Baðinnréttingar með quartz steini og blöndunartækjum frá Grohe. Vegghengt salerni, handklæðaofn. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.Sér geymsla 5,8 m2 er í sameign, ásamt sameiginlegri hjólageymslu.Góð sameiginleg lóð og næg bílastæði við húsið. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli og lerki klæðningu.Gluggar og útihurðir eru úr áli og tré.Frábær staðsetning, við hliðina á Stapaskóla sem er grunnskóli, leikskóli, þar er einnig gert ráð fyrir að komi almennings sundlaug og íþróttahús samkvæmt skipulagi. Hleðslustöð er í sameignar bílastæðum til afnota fyrir íbúa.
Íbúðareign
4
108.2m²
69.900.000 kr.
Skoða nánar
Holtasel 20, 109 Reykjavíkurborg
EIGNIN ER 321 FM, EF ALLIR FERMETRAR ERU TALDIR NÁNARI LÝSING.Efri hæð:Stofa / borðstofa : Með útgeng út á svalir. Parket á gólfi og stór arinn. Góð lofthæð.Baðherbergi númer 1: Er flísalagt með baðkari og tveimur gluggum.Svefnherbergi númer 1: Stórt herbergi með mikilli lofthæð / svefnpalli með tréstiga. Norðurgluggi.Svefnherbergi númer 2: með glugga út á svalir. Innfeld lýsing.Svefnherbergi númer 3: með skápum. Hátt til lofts.Svefnherbergi númer 4: Bjart og stórt hjónaherbergi með innfeldu skoti og gluggum í norður.Miðhæð:Forstofa: Flísalögð forstofa með glerhurðStofa / borðstofa : Með stórum gluggum og parketi á gólfi.Eldhús : Opið, vel skipulagt 17 fm eldhús með góðri viðareldhúsinnréttingu og kork á gólfi. Útgengt á verönd út frá eldhúsi.Jarðhæð/kjallari : Gengið er niður stiga frá miðrými á flísalagt gólf.Þvottahús: Stórt þvottahús með glugga og steyptu gólfi.Geymslur : Tvær stórar geymslur sem eru gluggalausar.Baðherbergi 2: Með sturtu og saunaklefa.Stórt opið rými með gluggum á tvo kanta ( auðvelt að útbúa svefnherbergi 5 & 6 ) og heitur pottur / sundlaug. Vaskur og matkrókur í opnu rými. Flísar og parket á gólfum.Neðri hæð hefur verið notuð sem einstaklingsíbúð og eru mikil tækifæri með þá hæð.Bílskúr: er 29,4 fm og er innangengt í hann frá miðhæð. Að auki er hægt að ganga inni í hann við aðalinngang og er bílskúrshurðin rafdrifin.Lítil geymsla undir stiga.Holtasel er á góðum stað í Seljahverfinu . Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og afþreyingu. Fallegt útsýni yfir Esjuna. Um er að ræða stórt fjölskylduhús sem hefur fengið mjög gott viðhald og er mikið endurnýjað. Vandað var til hönnunar strax á byggingarstigi.
Parhús
8
215.4m²
149.000.000 kr.
Skoða nánar
Kirkjusandur 3, 105 Reykjavíkurborg
Kaupstaður fasteignasala kynnir:Falleg, tveggja herbergja íbúð við Kirkjusand í Reykjavík. Eignin er skráð 93,6 fm að stærð, þar af íbúðarrými 87,0 fm og sér geymsla í sameign 6,6 fm, Auk þess er geymsla í kjallara sem er afmörkuð með viðar grind og neti.Íbúð skiptist í anddyri/hol, geymslu innan íbúðar, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og yfirbyggðar svalir.Heilsuræktar herbergi er við innganginn fullbúið tækjum. Púttvöllur og grillaðstaða er bakvið hús og stór sameiginlegur garður. Nóg af bílastæðum.Stutt í alla þjónustu og fallegar gönguleiðirBaðherbergi númer : Mahony viðar baðinnrétting, klósett og baðkar. Flísalagt í hólf og gólf.Svefnherbergi númer 1: Bjart gott herbergi með stórum skáp (mahony)og eikarparketi á gólfi.Stofa og borðstofa : Stofa með stórum glugga og góðu útsýni, eikarparket á gólfi. Borðstofa og út frá henni svalir yfirbyggðar (garðskáli) flísalagðar ásamt upphitun. Frábært útsýni.Geymsla númer 1: Innangengt í geymslu til hliðar við útgang úr íbúð. Hillur og parket á gólfi.Eldhús númer 1: Beikiinnrétting með innbyggðri uppþvottavél og eikarparket á gólfi.Geymsla númer 3: Geymsla í sameign er afmörkuð með viðargrind og neti.Lyfta: Sameiginleg lyfta á jarðhæð fer frá kjallara á allar hæðir.Svalir: Úr stofu sem snúa til vesturs.Útsýni: Frábært útsýni í vestur og norður úr stofu og af svölum. Harpan, Engey, Snæfellsjökull, Akrafjall, Skarðsheiði, Esjan.Sameigilegt þvottahús með eigin vélar og hjólageymsla er í húsinu.Húsvörður er sameiginlegur fyrir Kirkjusand 1, 3 og 5. Umhirða sameigna innanhúss ásamt lóð og sorpi.Eigendur sjá um þrif á holi framan við íbúðir.Parketið er eikarparket ekki gervi og því hægt að slípa upp og lakka.
Íbúðareign
2
93.6m²
84.800.000 kr.
Skoða nánar
Núpahraun 26, 815 Sveitarfélagið Ölfus
Kaupstaður fasteignasala kynnir:Núpahraun 26, Þorlákshöfn. Nýtt, fallegt, 148,4 m2 endaraðhús með 3 svefnherbergjum ásamt sérstæðu herbergi með sérinngangi og glugga í enda bílskúrs. Mikil tækifæri í að breyta í auka íbúð með góðum tekjumöguleikum Anddyri. 3 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús og stofa í rúmgóðu opnu rými. Mikil lofthæð Baðherbergi með „walk in „ sturtu. Lofthæð í hæsta punkti 4.5m Þvottahús. GeymslaHúsið skilast í því ástandi eins og hún er í dag, en mögulegt er að fá hana fullbúna, samkvæmt eftirfarandi lýsingu: Húsið er timburhús, klætt að utan með dökkgráu bárustáli með hvítri timburklæðningu í innskotum og hvítum gluggum og hurðum og svörtu þakstáli.Veggir fullmálaðir í hvítum lit. Hvítar innihurðar.Á þaki er Ranilla stallað þakstál svart. Álrennur eru utan á þakkanti.Dúkaloft frá Parka (Pongs).Gluggar eru viðhaldsfríir PVC gluggar frá viðurkenndum aðila, hvítir RAL9010 að innan og utan.Gólfhitalagnir lagðar og tengdar saman við tengigrind. Gólfhiti tengdur og virkur. Stýringar fylgja ekki.Rafmagn fullfrágengið.Fallegt harðparket í herbergjum, stofu, eldhúsi.Flísar á baði, þvottahúsi og anddyri. Lóð grófjöfnuð með mulningi í plani.Gert er ráð fyrir snjóbræðslu (rör út úr húsi) fylgir ekki. Baklóð snýr í suður !Sorptunnuskýli á lóð fylgja.Gert ráð fyrir rafhleðslu fyrir rafbíla. Hleðslustöð fylgir ekki.Innréttingar og skápar fylgja.Hönnuður er Pro-Ark ehf á Selfossi.Nánari upplýsingar í síma 454-0000 eða netfang [email protected].
Raðhús
5
148.4m²
89.900.000 kr.
Skoða nánar
Edenmörk 5, 810 Hveragerðisbær
Kaupstaður fasteignasala kynnir:Þriggja herbergja íbúð á annarri hæð, í þriggja hæða fjölbýlishúsi með lyftu, miðsvæðis í Edenbyggð í hjarta Hveragerðis.Snyrtileg, vel skipulögð og björt íbúð. Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði. Stutt er á stoppistöð strætisvagna. Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu og eldhúsi, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlega vagna- og hjólageymsla. Skráning eignarinnar hjá HMS er:Stærð: Íbúð 80,0 m²Brunabótamat: 43.250.000kr.Fasteignamat: 45.500.000 kr og fasteignamat á næsta ári er 49.800.00 krByggingarár: 2022Byggingarefni: SteypaAnddyri með tvöföldum fataskáp, flísar á gólfi.Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Útgengt er á 11,7 m² vestur svalir úr stofu.Eldhús er með AEG heimilistækjum, ofn í vinnuhæð, spanhelluborð og þunn útdraganleg vifta sem fellur undir efri skáp.Stálvaskur og Grohe blöndunartæki. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting.Hjónaherbergi með fataskáp yfir heilan vegg. Barnaherbergi með tvöföldum fataskáp. Möguleiki er á því að setja upp þriðja svefnherbergið með því að minka alrými.Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja (sturtuhorn). Salerni, vaskaskápur, speglaskápur, vegghengt salerni og sturta. Blöndunartæki frá Grohe. Gólfefni: Vínylparket frá Birgisson er á alrými og svefnherbergjum. Flísar eru á anddyri og baðherbergi. Lyfta er í kjallarann.Sameiginleg vagna- og hjólageymsla.Sérgeymsla : er í kjallara 4,8 m² að stærð.Bílastæði : eru í sameignNánari upplýsingar í síma 454-0000 eða [email protected]
Íbúðareign
3
80.0m²
55.800.000 kr.
Opið hús : 28. sep, 18:00-18:30
Skoða nánar
Grýtubakki 30, 109 Reykjavíkurborg
Björt og vel skipulögð 4ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Grýtubakka 30 í Breiðholti, 109 Reykjavík. Íbúðin er merkt nr. 070201 og er 105,1 fm og skiptist í hol, stofu- borðstofu og eldhús í opnu rými, 3 svefnherbergi, baðherbergi og 14 fm sérgeymslu í sameign. Birt stærð samkvæmt HMS 105,1 m2.Fasteignamat 2023 er 49.650.000. Íbúðin var öll tekin í gegn árið 2022, nýtt parket, hurðar, innréttingar, baðherbergi, ljós, tenglar og rofar. Skipt var um alla glugga í byggingunni fyrir ca 2-3 árum. Komið er inn í hol/anddyri með fatahengi og viðarparket á gólfi.Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með viðarparketi á gólfi og útgengt út á rúmgóðar svalir.Eldhúsið er snyrtilegt dökkgrátt IKEA eldhús frá 2022. Viðarparket á gólfi.Svefnherbergi 3 rúmgóð svefnherbergi með viðarparketi á gólfum.Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni og walk in sturtu.Þvottahús tengi á baði fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Geymsla Rúmgóð 14 fm sérgeymsla er innan sameignar með góðum hillum. Sameign sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.Rúmgóðar svalir eru til austurs.Einstaklega fjölskylduvæn og vel staðsett eign í bökkunum í neðra Breiðholti. Öll þjónusta, skólar, leikskólar og afþreying í göngufæri. Einnig er stutt í Elliðarárdalinn þar sem eru fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði.
Íbúðareign
4
105.1m²
59.500.000 kr.