hrein - andlitsmjólk

eftir: Sóley Organics


Verð: EUR 4450.00

Magn:Um hrein
Mild en kröftug andlitsmjólk sem fjarlægir fara og óhreinindi sem safnast hafa yfir daginn. Einstök samsetning kvöldvorrósarolíu og villtra íslenskra jurta hreinsa, næra og mýkja húina og valda ekki þurrki. hrein andlitsmjólkin er einkar rík af andoxunarefnum en það er vísindalega sannað
að kvöldvorrósarolía viðheldur rakastigi húðar og heldur henni ungri og teygjanlegri.
 
Notkun
Beri einn til tvo skammta af hreinsimjólkinni á þurra húina og nuddi varlega með fingurgómum á andlit og háls. Mælt er með hringlaga hreyfingum út frá miðju andlits. Hreinsið af með heitu vatni og mjúkum klút. Hreinsun er gott að framkvæma kvölds og morgna. Fylgi eftir með frískandi nær andlitsvatni til að fullkomna hreinsunina. Beri að lokum endurnærandi eyGLÓandlitskrem á hreina húina.
Fyrir þurra og viðkvæma húð.
 
Innihald

Aqua (pure Icelandic spring water), Cocos Nucifera (coconut) Oil, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Stearic Acid, Sodium Lauroyl Gluamate, (vegetable) Glycerin, Sodium Levulinate, Sodium Anisate, Oenothera Biennis (evening primrose) Oil (therapeutic essential oil), Prunus Amygdalus Dulcis (sweet almond) Oil, Prunus Armeniaca (apricot) Kernel Oil, Glyceryl Caprylate, Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb), Arctostaphylos Uva Ursi (bearberry) Leaf Extract (wild Icelandic herb), Achillea Millefolium (yarrow) Extract (wild Icelandic herb)
Xantham gum, Tocopherol (vitamin E), Salix Phylicifolia (willow) Extract (wild Icelandic herb), Boswellia Carterii (frankincense) Oil (therapeutic essential oil)

Not tested on animals. 
Tún certifies this product organic.
MADE IN ICELAND

Upplýsingar


Stærð: 250 ml

Þyngd:

Efni:

Litur:

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Skilafrestur: 14 dagar/days/päivää