Óskaband Hjartað

eftir: Ósk


Verð: EUR 11900.00

Magn:Tígrisauga

Eflir okkur í trúnni, fókuserar hug okkar, vernd, jarðtenging og persónulegur kraftur. Hjálpar við að taka erfiðar ákvarðanir, eykur viðsýni. Skerpir einbeitingu, eykur úthald og talin hjálpa þeim sem eiga erfitt með að einbeita sér.

Upplýsingar


Stærð: Ein stærð

Þyngd:

Efni: Tígrisauga og gullhúð

Litur: Brúnt

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Skilafrestur: 14 dagar/days/päivää