Pastelpaper

Pastelpaper


Á bak við merkið Pastelpaper er hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir, ástríða hennar fyrir litum, áferðum, textil og löngun til að skapa fallega hluti er ástæða þess að hún stofnaði Pastelpaper á köldum vetrardegi á Íslandi. Innblástur hennar er Skandinavísk blanda, hún hefur búið á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð og langar blanda saman því besta af öllum stöðum.

Línurnar:

Bird Portraits, er illustration lína með íslenskum fuglum, þær eru allar í takmörkuðu upplagi aðeins 50 stk, áritaðar, númeraðar og prentaðar á hágæða 300 gr munken pappír.

 
 

Vörur frá þessum hönnuði: